Haust tvímenningur á suðurnesjum, tvö kvöld af fjórum lokið.
fimmtudagur, 4. nóvember 2010
Jóhannes Sigurðsson og Pétur Júlíusson höfðu mikla yfirburði allt kvöldið og unnu nokkuð sannfærandi með 63,8% skor. Í öðru sæti komu þeir Jóhann Benediktsson og Sigurður Albertsson með 58,6% skor. Þetta var annað kvöldið af fjórum enn þrjú kvöld telja. Úrslit og spil úr fyrstu tveimur kvöldunum má sækja hér að neðan.