Haust tvímenningur á suðurnesjum, tvö kvöld af fjórum lokið.

fimmtudagur, 4. nóvember 2010

Jóhannes Sigurðsson og Pétur Júlíusson höfðu mikla yfirburði allt kvöldið og unnu nokkuð sannfærandi með 63,8% skor. Í öðru sæti komu þeir Jóhann Benediktsson og Sigurður Albertsson með 58,6% skor. Þetta var annað kvöldið af fjórum enn þrjú kvöld telja. Úrslit og spil úr fyrstu tveimur kvöldunum má sækja hér að neðan.

Úrslitasíða

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar