Brynjólfur og Helgi efstir eftir 1. kvöld
föstudagur, 12. nóvember 2010
Þeir Brynjólfur Gestson og Helgi Hermansson eru efstir eftir 1. kvöldið af fjórum í Sigfúsartvímenning Briddsfélags Selfoss. Næstir á eftir þeim koma þeir Karls Björnsson og Össur Friðgeirsson.
Spilaður er barometer tvöföld umferð með fjórum spilum á milli para í hverri umferð. Mótinu verður framhaldið næstu þrjú fimmtudagskvöld.