Akureyrarmót í tvímenningi

þriðjudagur, 16. nóvember 2010

Nú er hafið Akureyrarmótið í tvímenningi en það er fjögurra kvölda mót með mjög góðri þáttöku eða 18 pörum. Mótið fer skemmtilega af stað og hnífjafnt er á toppnum.

Efstu pör eftir fyrsta kvöldið:

1. Sveinbjörn Sigurðsson - Þórhallur Hermannsson 59,9%

2. Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 59,6%

3. Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson 59,4%

4. Vilhelm Adolfsson - Hilmar Jakobsson 59,1%

5. Stefán Sveinbjörnsson - Kristján Þorsteinsson 56,5% 

Nánari stöðu má sjá hér 

                      

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar