Vetrarstarfið hafið á suðurnesjum
sunnudagur, 19. september 2010
Vetrarstarfið hófst hjá bridgefélaginu Muninn 15.sept s.l.
8 pör mættu til leiks og var spilaður eins kvölds tvímenningur. Sigurvegarar kvöldsins voru þeir Jón H. og Ævar.
Næsta spilakvöld er 22. sept og vil ég hvetja alla til að mæta og hefst spilamennska kl. 19:00.