Startmót Sjóvá hjá B.A.
Þá er fyrsta móti vetrardagskrár Bridgefélags Akureyrar lokið sem var tveggja kvölda tvímenningur, Startmót Sjóvá.
Þátt tóku 14 pör og tvísýnt var hvaða pör næðu verðlaunasæti því gengi margra para var ólíkt milli kvölda. Efstu pör seinna kvöldið urðu:
1. Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 61.4%
2. Kristján Þorsteinsson - Stefán Sveinbjörnsson 59.0%
3. Sveinn Pálsson - Páll Jónsson 57,4%
4.-5. Kári Gíslason - Sigfús Hreiðarsson 55,9%
4.-5. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 55,9%
Sjóvá meistarar urðu Frímann Stefánsson og Reynir Helgason en heilarstaðan var:
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 59,0%
2. Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 57,9%
3. Kristján Þorsteinsson - Stefán Sveinbjörnsson 54,8%
4. Stefán Ragnarsson - Grettir Frímannsson 52,8%
5. Valmar Valjaots - Víðir Jónsson 52,6%
Spilað er í Lionssalnum Skipagötu 14 kl 19:30 en næsta mót hefst þriðjudaginn 5.október og verður þriggja kvölda Greifatvímenningur með impa útreikningi.
Öll úrslit og spil má finna hér