Miðvikudagsklúbburinn: Þorvaldur og Björn efstir með 62,7%
miðvikudagur, 22. september 2010
Þorvaldur Pálmason og Björn Árnason unnu 18 para tvímenning með 62,7%. Næstar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir með 57,6%.
Þorvaldur og Björn unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Þrír frakkar hjá Úlfari