Miðvikudagsklúbburinn: Björn og Unnar Atli efstir af 20 pörum!

miðvikudagur, 29. september 2010

Björn Friðriksson og Unnar Atli Guðmundsson unnu einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum miðvikudaginn 29. september. Þeir unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Þrír frakkar hjá Úlfari.

Á heimasíðu félagsins verður hægt að sjá samanlagt skor hjá hverjum spilara eftir spilakvöld vetrarins!!

Miðvikudagsklúbburinn

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar