Bridgefélag Reykjavíkur - Upphitunartvímenningur
þriðjudagur, 14. september 2010
Jón Ingþórsson og Hermann Friðriksson burstuðu fyrsta mót vetrarins með 61,7% skor. Á eftir komu Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson með 58,3% Sjá nánari úrslit hér