Bridgefélag Kópavogs
föstudagur, 24. september 2010
Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson fóru á kostum fyrsta kvöldið af þremur í howell-tvímenningi hjá Bridgefélagi Kópavogs þegar þeir fengu 71,4% skor og verður þrautin þyngri fyrir næstu pör að ná þeim.