Sumarbridge: Brynjar og Vilhjálmur efstir með 64,1% skor!
fimmtudagur, 19. ágúst 2010
Brynjar Jónsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR voru efstir af 35 pörum með 64,1%. Næstir voru Sverrir G. Kristinsson og Páll Valdimarsson með 61,4% og í þriðja sæti voru Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir með 60,8%.