Hrund og Dröfn efstar á frídag verslunarmanna
mánudagur, 2. ágúst 2010
Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir sigruðu nokkuð örugglega í Sumarbridge á frídegi verslunarmanna með 60,6% skor.
1. Hrund Einarsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 60,6%
2. Björn Friðriksson - Sverrir Þórisson 57,1%
3-4 Halldór Úlvar Halldórsson - Kristinn Þórisson 56,9%
3-4 Sveinn Stefánsson - Bregur Reynisson 56,9%