Sumarbridge: Björn og Sverrir sigruðu 25 para tvímenning!
miðvikudagur, 2. júní 2010
Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson sigruðu 25 para tvímenning með 57,5% skor. Í 2. sæti voru Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson með 56,2%. Gróa Guðnadóttir og Unnar Atli Guðmundsson voru í 3ja sæti með 56,1%.