Sumarbridge B.A. 8.júní
þriðjudagur, 8. júní 2010
Sumarbridge er spilað alla þriðjudaga kl 19:30 í Lions salnum að Skipagötu 14
8.júní var spilaður var impatvímenningur en efstu pör urðu:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +38
2. Örlygur Örlygsson - Stefán Sveinbjörnsson +5
3. Ólína Sigurjónsdóttir - Ragnheiður Haraldsdóttir +0
Nánari upplýsingar á heimasíðu Sumarbridge
Sjáumst næst!