Guðjón og Ísak efstir af 30 pörum. Sveit Gunnars Björns vann miðnætur KO!
föstudagur, 18. júní 2010
Guðjón Sigurjónsson og Ísak Örn Sigurðsson unnu 30 para tvímenning miðvikudaginn 16. júní. Þeir voru 13 stigum fyrir ofan Rögnu Briem og Þórönnu Pálsdóttur sem enduðu í 2. sæti.
Sveit Gunnars Björns Helgasonar vann miðnætursveitakeppni með
þátttöku 6 sveita.
Með Gunnari spiluðu: Sigurður Páll Steindórsson, Örvar Óskarsson og
Ómar Freyr Ómarsson.