Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur

sunnudagur, 13. júní 2010

Bridgefélag Reykjavíkur


Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verður mánudaginn 14.júní kl. 17:30 í Síðumúla 37.

Venjuleg aðalfundarstörf, m.a. kosning nýrrar stjórnar.

Allir félagsmenn Bridgefélags Reykjavíkur hvattir til að mæta.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar