16.júnímót Bridgefélags ML
miðvikudagur, 16. júní 2010
Árlegt
bridgemót ML-inga haldið samhliða sumarbridge, í Síðumúla 37 kl. 19
í kvöld.
A.m.k. annar í parinu þarf að hafa verið í ML til að geta hlotið verðlaun. Sveitakeppni á eftir fyrir þá hörðustu. Bara stuð! Endilega látið þetta ganga á gamla bridgefélaga.