Sumarbridge: Gunnar Björn og Ómar efstir með 61,6%!
mánudagur, 17. maí 2010
Gunnar Björn Helgason og Ómar Olgeirsson unnu mánudagskvöld í Sumarbridge með 61,6% skor. Þeir fá ókeypis næst þegar þeir mæta í Sumarbridge 2010.
Gunnar Björn Helgason og Ómar Olgeirsson unnu mánudagskvöld í Sumarbridge með 61,6% skor. Þeir fá ókeypis næst þegar þeir mæta í Sumarbridge 2010.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar