Sumarbridge 2010: Staðan í rauntíma!!
miðvikudagur, 19. maí 2010
Sumarbridge 2010 ætlar að bjóða öllum áhugamönnum að fylgjast með stöðunni á hverju kvöldi eftir hvern innslátt í BridgeMate. Ekki verður boðið upp á að sýna spilin fyrr en að spilamennsku lokinni, en staðan verður uppfærð eftir hvern innslátt á hverju spili í BridgeMate.