Gólfmótið á Strönd
Golf-Bridge mótið var haldið á Strönd 22. maí, með þátttöku 17
para og í blíðskaparveðri.
Sigurvegarar í samanlögðum árangri urðu
Jón Ingþórsson og Kristinn Ólafsson.
Röð efstu para: Jón Ingþórsson - Kristinn
Ólafsson
58,2 %
Jón St Ingólfsson - Jens
Jensson
54,6%
Guðni Ingvarsson - Trausti
Valsson
53.1%
Bernódus Kristinsson - Ingvaldur
Gústafsson
52,1%
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir
Ásbjörnsson
51,5%
Öllum sem þátt tóku, er þökkuð samveran og stefnt er að næsta móti
á nýju vori,
enda ekki ástæða til annars, slík var ánægja þátttakenda."