Golf-Bridge 22.maí

þriðjudagur, 18. maí 2010

Golf- Bridge mót.

Golf-Bridge mótið verður haldið í annað sinn laugardaginn 22. maí á Strandarvelli (Hellu).

Leikfyrirkomulag í golfinu er "Betri bolti", þeas. báðir leika til enda og betra skor gildir.

Ræst á öllum teigum kl. 10.oo.

Eftir golfið verður matast og síðan hefst tvímenningur. Sömu pör í golfi og bridge og samanlagður árangur gildir til sigurs.

Keppnisgjald er kr. 11.000 á parið (allt innifalið).

Upplýsingar og skráning hjá Lofti s: 897 0881  (bolsturverk@simnet.is ) og hjá GHR s: 487 8208 (ghr@ghr.is)

Í fyrra var gaman, en nú verður það enn betra !

Skráningu lýkur 17. maí.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar