Einmenningur í BR í kvöld
þriðjudagur, 4. maí 2010
Hinn árlegi topp 24 einmenningur verður haldinn í kvöld, sjá stigahæstu spilara hér: http://bridge.is/files/Bronsstig_2009_2010_1574984253.htm
Einnig spila 12 efstu konur sér einmenning. Imps across the
field. Búið er að hafa samband við spilara sem náðu inn í
mótið.
Veitt verða verðlaun fyrir stigahæsta spilara vetrarsins,
stigahæstu konuna og stigahæsta yngri spilarann.