30 pör mættu til leiks miðvikudaginn 26. maí. Gunnlaugur Karlsson og Ísak Örn Sigurðsson sigruðu með hæsta skori sumarsins, 69,1%. Í öðru sæti voru Þórður Björnsson og Helgi Bogason með 61,5%.
Golf-Bridge mótið var haldið á Strönd 22. maí, með þátttöku 17 para og í blíðskaparveðri. Sigurvegarar í samanlögðum árangri urðu Jón Ingþórsson og Kristinn Ólafsson.
Örn Einarsson og Bragi Bjarnason unnu 32 para monrad Barómeter með 61% skor. Í 2. sæti voru Gunnar Björn Helgason og Örvar Óskarsson með rétt rúmlega 60% skor.
Sumarbridge 2010 ætlar að bjóða öllum áhugamönnum að fylgjast með stöðunni á hverju kvöldi eftir hvern innslátt í BridgeMate. Ekki verður boðið upp á að sýna spilin fyrr en að spilamennsku lokinni, en staðan verður uppfærð eftir hvern innslátt á hverju spili í BridgeMate.
Golf- Bridge mót. Golf-Bridge mótið verður haldið í annað sinn laugardaginn 22. maí á Strandarvelli (Hellu). Leikfyrirkomulag í golfinu er "Betri bolti", þeas.
Gunnar Björn Helgason og Ómar Olgeirsson unnu mánudagskvöld í Sumarbridge með 61,6% skor. Þeir fá ókeypis næst þegar þeir mæta í Sumarbridge 2010.
Bridgefélag Akureyrar stendur fyrir sumarbridge eins og undanfarin ár. Spilaður er tvímenningur á þriðjudagskvöldum frá og með 25. maí til og með 14. september.
Fimmtudaginn 6. maí var síðasta spilakvöldið á þessum vetri hjá bridgefélagi Kópavogs. Fyrr um kvöldið var haldinn aðalfundur félagsins og þar steig formaðurinn Loftur Pétursson niður eftir 10 farsæl ár og vill félagið þakka honum fyrir mjög vel unnin störf.
Guðrún Jóhannesdóttir og Arngunnur Jónsdóttir voru efstar með rúmlega 63% skor fyrsta spilakvöld í Sumarbridge 2010.
Eru Hrólfur Hjaltason með 63 stig og Guðrún Jóhannesdóttir með 34 stig Sjá nánar á heimasíðu BR
Hinn árlegi topp 24 einmenningur verður haldinn í kvöld, sjá stigahæstu spilara hér: http://bridge.is/files/Bronsstig_2009_2010_1574984253.htm Einnig spila 12 efstu konur sér einmenning.
Fréttabréf frá Bridgesambandi Austurlands. Starfsári BSA lauk laugardaginn 1. maí. Austurlandsmót í sveitakeppni lauk þá á Vopnafirði með þátttöku 6 sveita.
Fimmtudaginn 29.apríl var spilað þriðja og síðasta kvöldið í monrad tvímenning Bridgefélag Kópavogs. Úrslit kvöldsins urðu þessi. Meðalskor var 196. 1. Þórður Jónsson-Björn Jónsson 297 2. Bernódus Kristinsson-Birgir Jónsson 262 3. Þórður Björnsson- Birgir Örn Steingrímsson 260 4. Þórður Jörundsson-Jörundur Þórðarson 252 Lokastaðan varð því þessi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar