Miðvikudagsklúbburinn: Emma og Davíð unnu páskaeggjatvímenninginn!
fimmtudagur, 1. apríl 2010
Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson unnu 16 para tvímenning með 57,2% skor. Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson voru í 2. sæti með 56,6%. Þessi pör unnu sér inn páskaegg auk þess sem Sigurður Kristjánsson og Eiríkur Sigurðsson voru dregnir út og fengu páskaegg.