Páskamót Sjálfsbjargar: Garðar og Unnar fengu stærstu eggin!
þriðjudagur, 30. mars 2010
Garðar Valur Jónsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu Páskamót Bridgefélags Sjálfsbjargar með 64,9%. Í öðru sæti voru Árni Hannesson og Oddur Hannesson með 61,3%.