Hraðsveitarkeppni í Kópoavogi

miðvikudagur, 3. mars 2010

Þriggja til fjögurra kvölda hraðsveitarkeppni hefst hjá Bridsfélagi Kópavogs fimmtudaginn 4 mars. Stökum pörum verður hjálpað við að mynda sveitir.

Spilað verður í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi og hefst spilamennska klukkan 19:00.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar