Bridgemót Vals fór fram 3. og 10. mars. Auðunn Guðmundsson og
Björn Árnason stóðu uppi sem sigurvegarar í 22 para móti. Mikið var
um gamlar Valskempur sem sýndu góð tilþrif við spilaborðið.
Sjá öll úrslit hér 1 kvöld - Lokastaða
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur Sjá nánar