Bridgefélag Rangæinga (13)
fimmtudagur, 4. mars 2010
Aðaltvímenningur
1. kvöldEftir velheppnaða aðalsveitakeppni félagsins voru menn ákafir í að hefjast handa við aðaltvímenninginn þar sem 4 bestu kvöld af 5 telja. Að vanda var góð mæting og spilað á 7 borðum.
Af úrslitum fyrsta kvölds er það að frétta að Siggi og Torfi náðu með herkjum og tolla í efsta sæti með 191 stig eða 61.22% skor, gaman að sjá að þeir séu að ná fornum styrk. Allt bendir því til mikillar spennu næstu fjórar vikurnar. En úrslit má sjá hér.