Briddsfélag Selfoss
föstudagur, 26. mars 2010
Íslandsbankatvímenningi Briddsfélags Selfoss lauk síðastliðin fimmtudag. Efstir og jafni urðu þeir Sigurður Vilhjálmsson og Þórður Sigurðsson, Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson. En langhæðsta skor kvöldsins fengu þeir Kristján M. Gunnarsson og Leif Österby.
Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag, en eftir tvær vikur hefst meistar einmenningur félagsins og verður hann tvö kvöld, þar sem allir spila við alla.