Miðvikudagsklúbburinn: Guðlaugur Sveinsson og Jón Hákon efstir af 30 pörum!
fimmtudagur, 18. febrúar 2010
Guðlaugur Sveinsson og Jón Hákon Jónsson urðu efstir með rúmlega 65% skor í 30 para tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum. Í öðru sæti voru Ásmundur Örnólfsson og Páll Ágúst Jónsson með rúmlega 64%.