Miðvikudagsklúbburinn: Ásmundur og Páll Ágúst með 62% skor!
miðvikudagur, 10. febrúar 2010
Ásmundur Örnólfsson og Páll Ágúst Jónsson voru efstir af 27 pörum með 61,9% skor. Þeir fengu að launum bókina Íslenskar bridgeþrautir eftir Guðmund Pál Arnarson.