Miðvikudagsklúbburinn: Ásmundur og Páll Ágúst með 62% skor!

miðvikudagur, 10. febrúar 2010

Ásmundur Örnólfsson og Páll Ágúst Jónsson voru efstir af 27 pörum með 61,9% skor. Þeir fengu að launum bókina Íslenskar bridgeþrautir eftir Guðmund Pál Arnarson.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar