Fyrsti einmenningur B.A. 2010
þriðjudagur, 16. febrúar 2010
Á þriðjudag fór fram fyrsti einmenningur Bridgefélags Akureyrar af þremur og var töluverður hasar að góðri einmenningsvenju.
Langefstur varð Helgi Steinsson með 68,8% skor!
1. Helgi Steinsson 68,8%
2. Frímann Stefánsson 60,7%
3. Hermann Huijbens 60,4%
4. Sveinn Pálsson 59,5%
Næsta þriðjudag hefst svo tveggja kvölda tvímenningur: sjáumst þá....