Eins kvölda í Kópavogi 25. febrúar
miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Vegna breytinga á dagskrá verður spilaður eins kvölda tvímenningur 25. febrúar
Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi. Spilamennska hefst kl. 19:00 og eru allir velkomnir.