BSNE-Svæðamót í tvímenning
Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi verður haldið í
Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð,
Akureyri,
sunnudaginn 14. febrúar 2010.
Mótið er silfurstigamót sem er öllum opið. Það er ekki hluti af
Íslandsmótinu í tvímenning eins og áður var.
Spilamennska byrjar kl. 10 og mótslok áætluð um kl. 17:30.
Keppnisgjald er 2000 kr. pr. mann.
Kaffi og te innifalið.
Við hvetjum bridgespilara til að vera með í skemmtilegu móti.
Lágmarksþátttaka er 12 pör.
Æskilegt að sem flestir skrái sig á spilakvöldi síns
Bridgefélags.
Skráning berist Stefáni Vilhjálmssyni, símar 898 4475 og
462 2468. Netfang: stefan.vilhjalmsson@mast.is
Skráning í síðasta lagi kl. 16 miðvikudaginn 10. feb.
2009.