Briddsfélag Selfoss

föstudagur, 5. febrúar 2010

Seinni umferði í Sigfúsarmótinu var spiluð síðastliðið fimmtudagskvöld. Staðan á toppnun er æsispennandi, efstir eru Guðmundur og Sigfinnur en fast á hæla þeirra koma reynsluboltarnir Kristján og Helgi og fast þar á eftir Brynjólfur og Helgi. Stöðuna í mótinu má sjá hér. Efstir þriðjakvöldið voru bræðurnir Anton og Pétur Hartmannssynir, skor kvöldsins má sjá hér. Sigfúsarmótinu lýkur svo næstkomandi fimmtudagskvöld. Síðan tekur við aðalsveitakeppni félagsins.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar