Briddsfélag Selfoss
föstudagur, 5. febrúar 2010
Seinni umferði í Sigfúsarmótinu var spiluð síðastliðið fimmtudagskvöld. Staðan á toppnun er æsispennandi, efstir eru Guðmundur og Sigfinnur en fast á hæla þeirra koma reynsluboltarnir Kristján og Helgi og fast þar á eftir Brynjólfur og Helgi. Stöðuna í mótinu má sjá hér. Efstir þriðjakvöldið voru bræðurnir Anton og Pétur Hartmannssynir, skor kvöldsins má sjá hér. Sigfúsarmótinu lýkur svo næstkomandi fimmtudagskvöld. Síðan tekur við aðalsveitakeppni félagsins.