Barometer BK lokið

miðvikudagur, 24. febrúar 2010

Fimmtudaginn 18.febrúar var þriðja og síðasta spilakvöldið í Barometer keppni Bridgefélags Kópavogs. Nokkur pör áttu möguleika á að sigra í þessari keppni og var spennan fram í síðustu setu.

 

Úrslit kvöldsins urður þessi.

 

1.       Baldur Bjartmars-Sigurjón Karlsson               60,8%

2.       Bernódus Kristinsson-Ingvaldur Gústafsson        57,8%

3.       Ragnar Björnsson-Sigurður Sigurjónsson           57,3%

4.       Egill D Brynjólfsson-Örvar Snær Óskarsson         56,5%

5.        Heimir Þór Tryggvason-Guðlaugur Nielsen           56,4%

 

 

Lokastaðan varð þessi.

 

1.       Bernódus Kristinsson-Ingvaldur Gústafsson         59,6%

2.       Ragnar Björnsson-Sigurður Sigurjónsson            58,5%

3.       Birna Stefnisdóttir-Aðalsteinn Steinþórsson       55,1%

4.       Loftur Pétursson-Jón Steinar Ingólfsson           53,2%

5.       Heimir Þór Tryggvason-Árni Már Björnsson           52,9%

   

Fimmtudaginn 25. febrúar verður spilaður eins kvölda tvímenningur.

 

Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi. Spilamennska hefst

klukkan 19.00 og eru allir velkomnir.  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar