Akureyrarmót = spenna

miðvikudagur, 3. febrúar 2010

Nú er aðeins eftir eitt kvöld í Akureyrarmótinu í sveitakeppni 2009 en nú eru tvær sveitir sem eiga möguleika á titlinum.

1. Stefán Vilhjálmsson 121

2. Þórólfur Jónasson 119

3. Oldboys 102 

Á þeim efstu munar tveimur stigum en þær mætast einmitt innbyrðis í síðasta leik!

Heildarstaðan er hér og butlerinn hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar