Aðaltvímenningur BR að hefjast
mánudagur, 8. febrúar 2010
Aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst annað kvöld, þriðjudaginn 9. febrúar. 4 kvölda mót. Spilamennska hefst kl. 19 í Síðumúla 37. Tilvalið að koma sér í gírinn fyrir Íslandsmótið í tvímenningi sem fer fram fyrstu helgina í mars.