Aðaltvímenningur BR 2010
þriðjudagur, 23. febrúar 2010
Að loknum 3 kvöldum af 4, er staðan í Aðaltvímenningi BR þessi.
-
1 Helgi Bogason- Gunnlaugur Karlsson 56,8%
-
2 Hermann Friðriksson - Jón Ingþórsson 56,7%
-
3 Guðjón Sigurjónsson - Ísak Örn Sigurðsson 56,7%
Hér er staðan æsispennandi á toppnum.