Vesturlandsmót í sveitakeppni
þriðjudagur, 26. janúar 2010
Vesturlandsmótið í sveitakeppni fer fram á veitingastaðnum B-57 í Borgarnesi helgina 27-28 febrúar. Mótið hefst kl. 10.00 á laugardeginum. Þátttökugjald er 20.000,- á sveit og er innifalinn léttur hádegisverður báða dagana ásamt kaffi m/mjólk allan daginn og smá meðlæti síðdegis. Nánara skipulag tilkinnt þegar fjöldi sveita liggur fyrir. Skráning hjá Þórði s. 862-1794 og thorduring@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 25. febrúar kl. 22.00
Keppt er um þrjú sæti á Íslandsmóti sem og titilinn Vesturlandsmeistari 2010.