Þriggja kvölda Mitchel hjá Bridgefélagi Kópavogs
Fimmtudaginn 7. Janúar hófs þriggja kvölda tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs.
Sextán pör mættu til leiks og voru spiluð fjögur spil á milli para, alls 28 spil.
Staðan er eftir fyrsta kvöldið er þessi.
n-s
1. Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson 199 stig 59,2%
2. Erla Sigurjónsdóttir-Guðni Ingvarsson 184 stig 54,8%
3. Guðmundur Grétarsson-Óli B Gunnarsson 180 stig 53,6%
4. Örn Eyjólfsson-Brynjar Bragason 175stig 52,1%
5. Skúli Sigurðsson-Vigdís Sigurjónsdóttir 164stig 48,8%
a-v
1. Baldur Bjartmarsson-Jóhannes Bjarnason 192 stig 57,1%
2. Guðlaugur Bessason-Jón St Ingólfsson 189 stig 56,3%
3. Gísli Tryggvason-Leifur Kristjánsson 183 stig 54,5%
4. Björn Jónsson-Þórður Jónsson 174stig 51,8%
5. Guðmundur Pétursson-Sigurjón Tryggvason 168stig 50%
Keppnin heldur áfram fimmtudaginn 14.janúar klukkkan 19.00 .
Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Hamraborginni Kópavogi.