Svæðamót NEy 2010: Butler og staða
laugardagur, 16. janúar 2010
Hér má sjá stöðuna í butlernum eftir 4 leiki af 7 en 8 sveitir eru að berjast um 5 laus sæti.
Efstu 5 sveitir eins og er:
1. Stefán Vilhjálmsson 80
2. Smári Víglundsson 78
3.-4. Sagaplast (Frímann Stefánsson) 64
3.-4. Ingvar Páll Jóhannesson 64
5. Sveinbjörn Sigurðsson 56