Sigurjón og Haukur Reykjanesmeistarar
mánudagur, 18. janúar 2010
Reykjanesmót í
tvímenning var háð laugardaginn 16. janúar að Mánagrund með
þátttöku 20 para.
Karl G
Karlsson og Símon Símonarson skutust á toppinn eftir síðustu setu,
eftir að Jón Steinar og Guðlaugur höfðu leitt mótið nánast allan
tímann. En þar sem Símon er í félagi utan Reykjaness gátu þeir
félagar ekki orðið Reykjanesmeistarar og því urðu þeir Sigurjón
Harðarson og Haukur Árnason Reykjanesmeistarar í tvímenningi 2010
með minnsta mun, slík var spennan, en þeir skutust líka þangað á
lokasprettinum. Til hamingju strákar !
Röð efstu
para:
Karl G
Karlsson - Símon
Símonarson
56,8%
Haukur
Árnason - Sigurjón
Harðarson
55,8%
Kristín
Þórarinsdóttir - Loftur
Pétursson 55,7%
Guðlaugur
Bessason - Jón St
Ingólfsson
55,7%
Sigurjón
Ingibjörnsson - Oddur
Hannesson
54,5%
Brynjar
Jónsson - Ingvar
Hilmarsson
52,9%