Reykjavíkurmót í sveitakeppni: KB ráðgjöf á toppnum eftir 4 umferðir
fimmtudagur, 7. janúar 2010
Sveit KB ráðgjöf er á toppnum eftir 4 umferðir af 17 með 79 stig. Næstar eru sveitirnr Grant Thornton og SFG með 72 stig. Næstu leikir fara fram þriðjudaginn 12. janúar.