Nýárstvímenningur Bridgefélags Akureyrar
Nýárstvímenningur Bridgefélags Akureyrar
Haldinn var eins kvölds nýárstvímenningur síðastliðinn þriðjudag og mættu til leiks 16 pör. Staða þriggja efstu var eftirfarandi:
1. 62,2% Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson
2. 58,5% Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson
3. 57,1% Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal
Næstkomandi þriðjudagskvöld hefst svo Akureyrarmótið í sveitakeppni sem miðað er við að verði fimm kvölda keppni verði þátttaka um 8 sveitir. Þeir sem hafa hug á því að spila og ekki eru búinir að skrá sig eru hvattir til að hafa samband við Stefán Vilhjálmsson í síma 8984475.
Frekari upplýsingar um úrslit má finna hér.