Dagskrá Bridgefélags Kópavogs

sunnudagur, 10. janúar 2010

Spilamennska Bridgefélags Kópavogs hefur verið raðað niður fyrir vormisseri 2010. Dagskráin verður sem hér segir:

Þriggja kvölda Mitchel tvímenningur

7. janúar, 14. janúar og 21 janúar

28 janúar verður ekki spilað vegna Bridgehátíðar

 Barometer

4. febrúar, 11. febrúar, 18. febrúar, 25. febrúar og 4. mars,

 Hrasveitarkeppni.

11. mars, 18. mars og 25. mars og 8. apríl Ekki verður spilað Skírdag 1. apríl

Vortvímenningur með monrad sniði

15. apríl, 22. apríl, 22. apríl og 29. apríl

Einmenningur, og aðalfundur sem byrjar kl. 18:00

6 . maí.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar