Bridgehátíð Borgarness úrslit
sunnudagur, 10. janúar 2010
Mjög góð þátttaka var á Bridgehátíð í Borgarnesi nú umh helgina. 30 sveitir á laugardag og 42 pör á í tvímenning á sunnudag. úrslit í tvímmeningi má sjá hér
Sveitakeppni:
1. Team Skarðshlíð 185 stig
2. Sigtryggur 153 stig
3. Rimi 140 stig
4. ÍBR 139 stig
Tvímenningur:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 58,7%
2. Birkir Jónson - Bogi Sigurbjörnsson 58,3%
3. Guðni Hallgrímson - Gísli Ólafsson 57,5%
4. Sigurjón Karlsson - Baldur Bjartmarsson 57,5%