Bridgefélag Kópavogs
þriðjudagur, 5. janúar 2010
Fimmtudaginn 7. janúar hefst starfsemi ársins 2010 hjá BK. Byrjað verður á þriggja kvölda Mitchel tvímenningi. Spilamennska hefst að venju klukkan 19:00. Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8, 1.hæð. Dagskrá BK fram að vori verður auglýst síðar.