Akureyrarmót í Sveitakeppni hafið
fimmtudagur, 14. janúar 2010
Akureyrarmót í Sveitakeppni
hafið
Síðastliðinn þriðjudag hófst Akureyrarmótið í sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar. Til leiks mættu 8 sveitir sem spila einn og hálfan 20 spila leik á kvöldi. Eftir fyrsta kvöldið er staðan eftirfarandi:
Staða Stig Sveitir
1 41 Þórólfur Jónasson
2 35 Oldboys
3 34 Stefán Vilhjálmsson
4 33 Frímann Stefánsson
5 33 Víðir Jónsson
6 28 Gylfi Pálsson
7 22 Gissur Jónasson
8 9 Ragnheiður Haraldsdóttir
Með Þórólfi í sveit eru þeir
Guðmundur Halldórsson, Magnús E. Magnússon og Sigurbjörn
Haraldsson.
Frekari úrslit einstakra leika má sjá hér.