Hangikjötstvímenningur B.A.

föstudagur, 25. desember 2009

Síðastliðinn þriðjudag var spilað seinna sjálfstæða kvöldið í Hangikjötstvímenningi B.A.

Eftir tvö kvöld var staða sex bestu einstakra skora eftirfarandi:

 Heildarstaðan miðað við betra kvöldskor:
1. Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal 64,6%
2. Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson 64,2%
3. Stefán Ragnarsson - Hörður Blöndal 60,8%
4. Vigfús Pálsson - Ingólfur P. Mattíasson 57,9%
5. Gissur Jónasson - Sveinbjörn Sigurðsson 57,4%
6. Hermann Huijbens - Kristján Þorsteinsson 56,8%

Að sjálfsögðu fengu þeir Grettir og Hörður fyrir vikið KEA hangikjöt frá Norðlenska.

Rétt er að minna á Jólamót KEA Hótels sem haldið verður á Hótel KEA sunnudaginn 27 og hefst spilamennska kl 10.

Skráning á staðnum.

 Annars óskar Bridgefélag Akureyrar bridgespilurum nær og fjær gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar