Bridgefélag Selfoss: Gunnar L. Þórðarson leiðir jólaeinmenninginn
föstudagur, 11. desember 2009
Spilamennska hófst í jólaeinmenning Bridgefélags Selfoss 10. desember. Til leiks mættu 24 spilarar, og eru spiluð 2 spil á milli manna, allir við alla á 2 kvöldum.
Efstu menn eru:
1. |
Gunnar Leifur Þórðarson |
149 |
2. |
Sigfinnur Snorrason |
143 |
3.-4. |
Svavar Hauksson |
140 |
3.-4. |
Björn Snorrason |
140 |
5. |
Þröstur Árnason |
139 |
Heildarstöðuna ásamt spilagjöf og úrslit úr hverju spili má nálgast hér.
Seinna kvöldið verður spilað 17. desember nk.