Bridgefélag Selfoss: Gunnar L. Þórðarson leiðir jólaeinmenninginn

föstudagur, 11. desember 2009

Spilamennska hófst í jólaeinmenning Bridgefélags Selfoss 10. desember. Til leiks mættu 24 spilarar, og eru spiluð 2 spil á milli manna, allir við alla á 2 kvöldum.

 Efstu menn eru:

1.

Gunnar Leifur Þórðarson 

149

2.

Sigfinnur Snorrason

143

3.-4.

Svavar Hauksson

140

3.-4.

Björn Snorrason

140

 5.

Þröstur Árnason

139

Heildarstöðuna ásamt spilagjöf og úrslit úr hverju spili má nálgast hér.

Seinna kvöldið verður spilað 17. desember nk.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar